Innskráning
![]() | |
Könnun
Engin könnun í gangiNýja vallarhúsið á Blönduósvelli fullklárað
Nú er lokið
byggingu rúmlega 70fm vallarhúss á Blönduósvelli en bygging þess hófst á
vormánuðum 2014. Að byggingunni komu auk knattspyrnudeildar Hvatar,
Blönduósbær, fjöldi sjálfboðaliða, fyrirtæki á Blönduósi, ýmsir styrktaraðilar
og KSÍ.
Húsinu í skipt
í tvo hluta. Um 20fm eru salerni og um 50fm eru nýttir undir búnað varðandi
umhirðu vallarins og auk þess er húsið nýtt við sölu varnings á Smábæjaleikum.
Knattspyrnudeild Hvatar kann öllum þeim sem komu að byggingu hússins bestu
þakkir fyrir þeirra framlag og vinnu.
Næsti leikur
BEINAR ÚTSENDINGAR Á SKIRFSTOFU HVATAR
Mynd af handahófi

Hvatarlagið
